Jólalest Coca-Cola
kemur í bæinn eftir:

Jólasveinn

Laugardaginn 12. desember mun hin árlega Jólalest Coca-Cola koma til byggða í 25. skipti. Lestin leggur af stað frá Stuðlahálsi kl. 16 með tilheyrandi ljósadýrð og jólatónum.

Jólalestin verður þó með breyttu sniði í ár vegna aðstæðna í samfélaginu. Til að koma í veg fyrir hópamyndun mun Lestin ekki stoppa á sínum hefðbundnu stoppistöðvum við Spöngina, Smáralind og Hörpu, heldur halda leið sinni viðstöðulaust áfram í gegnum Höfuðborgarsvæðið.

Við biðlum til landsmanna að virða sóttvarnarreglur þegar við njótum þessarar ómissandi jólahefðar.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Jólalest Coca-Cola 2020 Jólalest Coca-Cola 2020
Jólalestin 2020
Logo